Um Okkur


Radíótækni sérhæfir sig bæði í sérhæfðum fjarskiptalausnum sem og almennum lausnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga hvort sem stafrænum eða hliðrænum. Einnig erum við í góðu samstarfi við löggiltann rafverktaka sem við getum kallað til þegar kalla þarf til fagmanns í raflögnum.

Dæmi um verkefni sem við tökum að okkur:
Ńetkerfi t.d. uppsetning netbúnaðar, úttekt á netlögnum með vottuðum mælum, ráðleggingar, viðgerðir, viðhald, tiltekt í netskápum og netkerfum, ráðgjöf varðandi afritunaralausnir, örbylgjubrýr milli staða ofl.

VHF endurvarpalausnir bæði á veiturafmagni eða á sólarsellum.
Sem og aðrar sérhæfðar lausnir í fjarskiptamálum.

Endilega hafið samband á support@radiotaekni.is eða í síma 547-2317